
STARFIÐ Í SÓKNUNUM
Sóknirnar átta hafa með sér öflugt samstarf. Sem dæmu um það starf sem unnið er á vegum eða undir verndarvæng sóknanna má nefna:
Helgihald í tíu kirkjum allan ársins hring.
Öflugt barnastarf allan veturinn.
Öflugt unglingastarf allan veturinn.
Fermingarfræðsla
Kvikmyndakvöld
Viðhald og umönnun sóknarkirknanna
Umönnun kirkjugarðanna
Umsjón með árlegum þorrablótum.
Fyrirbænir fyrir kirkjustarfinu og íbúum sóknanna.
SÓKNARNEFNDIRNAR
Í hverri sókn starfar sóknarnefnd. Í sóknum Skálholtsprestakalls eru þrír aðalmenn og þrjír varamenn. Um sóknarnefndirnar og hutverk þeirra gilda ákveðnar starfsreglur.
Hér fyrir neðan eru nöfn aðalmanna í sóknarnefndum Skálholtsprestakalls. Nöfn varamannanna munu birtast hér síðar.
TORFASTAÐASÓKN
Brynjar Sigurgeir Sigurðsson, formaður.
Guðrún Sveinsdóttir, gjaldkeri.
Sigríður Egilsdóttir, ritari.
MOSFELLSSÓKN
Hörður Óli Guðmundsson, formaður.
Lísa Thomsen, ritari.
Bergur Guðmundsson, gjaldkeri.
SKÁLHOLTSSÓKN
Þórarinn Þorfinnsson, formaður.
Sigurlaug Angantýsdóttir, ritari.
Elinborg Sigurðardóttir, gjaldkeri
BRÆÐRATUNGUSÓKN
Margrét Baldursdóttir, formaður
Kjartan Sveinsson, ritari
Jórunn Svavarsdóttir, gjaldkeri
HAUKADALSSÓKN
Haraldur Kristjánsson, formaður
Einar Gíslason, ritari
Þórey Jónasdóttir, gjaldkeri
MIÐDALSSÓKN
Lilja Dóra Eyþórsdóttir, formaður.
Hörður Guðmundsson, ritari.
Margrét S Lárusdóttir, gjaldkeri.
ÚLFLJÓTSVATNSSÓKN
Kristín G GísladóttirFormaður
Ásdís Lilja ÁrsælsdóttirRitari
Sigrún Hlöðversdóttir
ÞINGVALLASÓKN
Jóhannes Sveinbjörnsson, formaður.
Kristrún Ragnarsdóttir, ritari.
Borghildur Guðmundsdóttir, gjaldkeri.

