KIRKJUSTARFIÐ

FASTIR LIÐIR

Sunnudagar

Kl. 11.00. Messa í Skálholtsdómkirkju.

Kl. 14.00. Guðsþjónusta í annarri kirkju

Þriðjudagskvld

Kl. 20.00.  Kóræfing í umsjá organistans. Skálholtskórinn æfir í Skálholtsdómkirkju. 

Laugardagar

Kl. 11.00. Barnasamkoma í Skálholtsdómkirkju á vegum prestakallsins alls. 

Mánudagskvöld

Kl. 20.00. Æskulýðsfélagi prestakallsins  - Molarnir - í Skálholtsbúðum

Fimmtud.kvöld
Kl. 20.00.  Söngkór Miðdalskirkju æfir í kirkjunni með organistanum.

I

HELGIHALD OG VIÐBURÐIR FRAMUNDAN​

Laugardagur 14. desember kl. 11.00​Barnasamkoma í Skálholti. 
Bergþjóra Ragnarsdóttir, djáknakandídat hefur umsjón með samverunni ásamt Jóni Bjarnasyni organista. 
Sunnudagur 15. desember kl. 11.00
Messa í Skálholtsdómkirkju.

Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason.

Sunnudagskvöld 15. desember kl. 20.00AÐVENTUKVÖLD í Skálholtsdómkirkju.

Ræðumaður er Helgi Kjartansson oddviti Bláskógabyggðar.

Skálholtskórinn og börn úr Bláskógaskóla syngja.

Fermingarbörn hafa ljósastund.  

Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur og sr. Kristján Björnsson Skálholtsbiskup fara með ritningarorð, bænir og blessunarorð.

Organisti og kórstjóri er Jón Bjarnason.

Þriðjudagur 17. desember kl. 15.00HELGILEIKUR í Skálholtsdómkirkju.

Börn úr yngstu bekkjum beggja Grunnskóla Bláskógabyggðar 
sýna hinn árlega jólahelgileik. 
Umsjón með helgileiknum hefur Bergþjóra Ragnarsdóttir djáknakandídat ásamt kennurum skólans og organista kirkjunnar.  Sóknarprestur og vígslubiskup flytja bænir og blessunarorð. 

Laugardagur 21. desember kl. 11.00​Barnasamkoma í Skálholti. 
Bergþjóra Ragnarsdóttir, djáknakandídat hefur umsjón með samverunni ásamt Jóni Bjarnasyni organista. 

Sunnudagur 22. desember kl. 11.00
Messa í Skálholtsdómkirkju.

Sr. Axerl Árnason Njarðvík héraðsprestur annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason

ÝTIÐ HÉR TIL AÐ SJÁ YFIRLIT YFIR HELGIHALDIÐ UM JÓLIN OG ÁRAMÓTIN

Laugardagur 2. febrúar kl. 11.00
Barnasamkoma í Skálholtsdómkirkju

​Bergþóra Ragnarsdóttir, djáknakandídat, annaðst samveruna.  Organisti er Jón Bjarnason.  Söngur, bænir, fræðsla, samfélag.

© 2019 by Egill Hallgrímsson. Proudly created with Wix.com

  • Twitter Classic
  • c-facebook