KIRKJUSTARFIÐ
FASTIR LIÐIR
Sunnudagar
Kl. 11.00. Messa í Skálholtsdómkirkju.
Kl. 14.00. Guðsþjónusta í annarri kirkju
Þriðjudagskvld
Kl. 20.00. Kóræfing í umsjá organistans. Skálholtskórinn æfir í Skálholtsdómkirkju.
Laugardagar
Kl. 11.00. Barnasamkoma í Skálholtsdómkirkju á vegum prestakallsins alls.
Mánudagskvöld
Kl. 20.00. Æskulýðsfélagi prestakallsins - Molarnir - í Skálholtsbúðum
Fimmtud.kvöld
Kl. 20.00. Söngkór Miðdalskirkju æfir í kirkjunni með organistanum.
I
HELGIHALD OG VIÐBURÐIR FRAMUNDAN
Þriðjudagur 17. desember kl. 15.00.
HELGILEIKUR í Skálholtsdómkirkju.
Börn úr yngstu bekkjum beggja Grunnskóla Bláskógabyggðar sýna hinn árlega jólahelgileik. Umsjón með helgileiknum hefur Bergþjóra Ragnarsdóttir djáknakandídat ásamt kennurum skólans og organista kirkjunnar. Sóknarprestur og vígslubiskup flytja bænir og blessunarorð.
Sunnudagur 22. desember kl. 11.00
Fjölskylduguðsþjónusta í Skálholtskirkju.
Sr. Axel Árnason Njarðvík héraðsprestur og Bergþóra Ragnarsdóttir djáknakandídat annast stundina. Organisti er Jón Bjarnason. Eftir stundina í kirkjunni verður boðið upp á kakó með þeyttum rjóma og smákökur.
ÝTIÐ HÉR TIL AÐ SJÁ YFIRLIT YFIR HELGIHALDIÐ UM JÓLIN OG ÁRAMÓTIN
Laugardagur 2. febrúar kl. 11.00
Barnasamkoma í Skálholtsdómkirkju
Bergþóra Ragnarsdóttir, djáknakandídat, annaðst samveruna. Organisti er Jón Bjarnason. Söngur, bænir, fræðsla, samfélag.